728 x 90
 • img
  • 25. febrúar 2018, 12:46

  WorldTölt: Jói Skúla og Hnokki frá Fellskoti með glæsilega endurkomu

  Jóhann Skúlason og Hnokki frá Fellskoti sýndu enn einu sinni mátt sinn og megin í töltinu á WorldTölt mótinu í Odense um helgina. Jóhann gerði sér lítið fyrir og kom öllum þrem hestunum sem hann reið inn í A-úrslit, en hann var annar eftir forkeppni á Finnboga frá Minni-Reykjum o...

 • img
  • 25. febrúar 2018, 12:20

  WorldTölt: Lisa Drath og Bassi frá Efri-Fitjum vörðu titilinn í F1

  Lisa Drath og Bassi frá Efri-Fitjum létu engan bilbug á sér finna í A-úrslitum fimmgangs eftir að hafa komið fimmtu inn í úrslitin. Þau settu þar í fluggírinn og vörðu þar með titilinn frá því í fyrra. Caspar Hegardt og Oddi fra Skeppargården fylgdu fast á hæla þeirra og tóku sig...

 • img
  • 25. febrúar 2018, 12:14

  WorldTölt: Nils Christian Larsen og Kristall frá Jaðri tóku gullið í V1

  Fjórgangurinn var æsispennandi, en efst eftir forkeppni voru Johanna Beuk og Merkur von Birkenlund. Nils-Christian Larsen og Kristall frá Jaðri sýndu hins vegar frábæra frammistöðu í úrslitunum og sigruðu. Er þetta fyrsta keppni þeirra saman svo það lofar góðu upp á áframhaldið....

 • img
  • 25. febrúar 2018, 12:05

  WorldTölt: Hin þýsku Dörte Mitgau og Ísbjörn með yfirburði í T2

  Þá er glæsilegu WorldTölt móti lokið í Odense í Danmörku. Keppt var í öllum helstu greinum og fengu ungmenni einnig að spreyta sig og riðu sér úrslit, líkt og tíðkast á Heimsmeistaramóti. Fyrstu A-úrslitin voru slaktaumatöltið, þar sem Dörte og Ísbjörn áttu einkar góða sýningu og...

 • img
  • 25. febrúar 2018, 11:40

  Úrslit frá folaldasýningu Sörla

  Mörg glæsileg folöld voru skráð til leiks og skemmtilegt uppboð á folatollum var í hléi. Dómarar sýningarinnar voru Þorvaldur Kristjánsson og Jón Vilmundarson. Folald sýningarinnar valið af áhorfendum og einnig folald sýningarinnar valið af dómurum var merfolaldið Hnota frá Þingn...

Nýjustu fréttir

 • img

  WorldTölt: Hin þýsku Dörte Mitgau og Ísbjörn með yfirburði í T2

  Þá er glæsilegu WorldTölt móti lokið í Odense í Danmörku. Keppt var í öllum helstu greinum og fengu ungmenni einnig að spreyta sig og riðu sér úrslit, líkt og tíðkast á Heimsmeistaramóti. Fyrstu A-úrslitin voru slaktaumatöltið, þar sem Dörte og Ísbjörn áttu einkar góða sýningu og...

  Lesa frétt
 • img

  Úrslit frá folaldasýningu Sörla

  Mörg glæsileg folöld voru skráð til leiks og skemmtilegt uppboð á folatollum var í hléi. Dómarar sýningarinnar voru Þorvaldur Kristjánsson og Jón Vilmundarson. Folald sýningarinnar valið af áhorfendum og einnig folald sýningarinnar valið af dómurum var merfolaldið Hnota frá Þingn...

  Lesa frétt
 • img

  Líflandsfræðslan: Hvernig sofa hestar?

  Svefn er lífsnauðsynlegur og er það hluti af velferð dýra að tryggja þeim góðan svefn. Með húsvist erum við að takmarka náttúrulegt atferli hestsins og því nauðsynlegt fyrir okkur að vita hvernig hesturinn hvílist sem best og hvað við getum gert til að stuðla að því. ...

  Lesa frétt
 • img

  Folaldasýning Sörla á morgun

  Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Vinsamlegast mætið tímanlega með folöldin. Sýningin hefst kl 13.00 og er dagskrá eftirfarandi....

  Lesa frétt
 • img

  Skráning á Svínavatn 2018 hafin

  Mótið verður haldið laugardaginn 3. mars. Ísinn er afbragðs góður og vel lítur út með veður og færi. Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og Tölt....

  Lesa frétt
 • img

  Áhugamannadeildin: Sigurður og Gróði sigurvegarar kvöldins

  Það var stórkostlegt fimmgangskvöld í Samskipahöllinni hjá Spretti í gærkvöldi þegar Byko fimmgangurinn í Equsana deildinni 2018 fór fram. Það voru 48 prúðbúnir knapar sem tóku hesta sína til kostanna og úr varð mjög skemmtilegt kvöld. Sigurvegarar kvöldsins urðu Sigurður Breiðf...

  Lesa frétt
 • img

  Folaldasýning Sörla 2018 - síðasti skráningardagur í dag!

  Hin árlega folaldasýning Sörla verður haldin laugardaginn 24.febrúar á Sörlastöðum. Sýningin byrjar kl 13:00 og dómarar eru hinir kunnu hrossaræktarráðunautar Þorvaldur Kristjánsson og Jón Vilmundarson. Folatollauppboð verður á þekktum stóðhestum í hléi og mjög vegleg verðlaun fy...

  Lesa frétt