728 x 90
 • img
  • 15. desember 2018, 02:46

  Otur frá Sauðárkróki allur

  Einn áhrifamesti stóðhestur í íslenskri hrossarækt er fallinn frá, hann Otur frá Sauðárkróki. Hann lætur eftir sig 1.032 afkvæmi en Orri frá Þúfu í Landeyjum var tvímælalaust sá sem skipaði Otur í fremsta flokk íslenskra ræktunarhesta. ...

 • img
  • 12. desember 2018, 17:11

  Jólasaga HOI: Giljagaur bragðar kaplamjólk

  Horses of Iceland er komið í jólaskapið og um síðustu helgi hittum við jólasveinana í Dimmuborgum. Giljagauri gengur ekkert í haginn þegar hann finnur ekki kúamjólk í fötum lengur í fjósinu. Hann heldur því út og reynir að verða sér úti um kaplamjólk....

 • img
  • 12. desember 2018, 01:57

  Haustskýrsluskil vegna hrossa framlengt til 20. desember 2018

  Matvælastofnum vekur athygli á að frestur til þess að skila haustskýrslum hefur verið framlengdur til miðnættis næstkomandi mánudags. ...

 • img
  • 6. desember 2018, 21:29

  Járninganámskeið í Spretti í janúar

  Helgina 18.-20. janúrar 2019 verður járninganámskeið í Spretti. Er það tilvalin jólagjöf fyrir hestamanninn. Kennari verður Kristján Elvar Gíslason....

 • img
  • 5. desember 2018, 20:22

  Félagar í Félagi hrossabænda hafa nú aðgang að myndböndum WorldFengs

  Nú er búið að opna aðgang að myndbandabanka Worldfengs fyrir félagsmenn í Félagi hrossabænda en ákvörðun um að kaupa aðgang var tekin á aðalfundi félagsins í október s.l. Nú þegar eru komin í myndabankann eftirtalin landsmót 1954, 1958, 1966, 1970, 1974, 1978, 1982, 1986, 2012, ...

Nýjustu fréttir

 • img

  Járninganámskeið í Spretti í janúar

  Helgina 18.-20. janúrar 2019 verður járninganámskeið í Spretti. Er það tilvalin jólagjöf fyrir hestamanninn. Kennari verður Kristján Elvar Gíslason....

  Lesa frétt
 • img

  Félagar í Félagi hrossabænda hafa nú aðgang að myndböndum WorldFengs

  Nú er búið að opna aðgang að myndbandabanka Worldfengs fyrir félagsmenn í Félagi hrossabænda en ákvörðun um að kaupa aðgang var tekin á aðalfundi félagsins í október s.l. Nú þegar eru komin í myndabankann eftirtalin landsmót 1954, 1958, 1966, 1970, 1974, 1978, 1982, 1986, 2012, ...

  Lesa frétt
 • img

  Hrímnismótaröð Harðar 2019

  Á komandi keppnistímabili mun mótanefnd hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ standa fyrir Hrímnis mótaröð. Mótaröðin er einstaklingskeppni og verður opin öllum en keppt verður í þremur greinum: gæðingafimi, fjórgang og fimmgang. Mótaröðin verður á miðvikudagskvöldum klukkan 18...

  Lesa frétt
 • img

  Skrifstofustarf hjá LH

  Landssamband hestamannafélag óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu, m.a. í umsjón með afreksmálum sambandsins. Leitað er að sjálfstæðum og drífandi einstakling með góða þekkingu á félagsstörfum og afreksstarfi félagasamtaka....

  Lesa frétt
 • img

  Kvennakvöld Líflands þann 6. des

  Lífland og Top Reiter bjóða til Kvennakvölds fimmtudaginn 6. desember kl. 19:00. Láttu þig ekki vanta á þetta skemmtilega kvöld með góðum vinum, léttum veitingum og frábærum kvennakvöldstilboðum....

  Lesa frétt
 • img

  Myndbrot frá Laufskálaréttarsýningu 2018

  Laufskálaréttarsýningin sem haldin var á föstudagskvöldinu á Laufskálaréttarhelginni í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki fór fram fyrir fullum sal og þótti lukkast vel. Meðfylgjandi er myndband sem útbúið var af sýningarstjórum sem sýnir svipmyndir af kvöldinu....

  Lesa frétt
 • img

  Kynningarfundur á kynbótamatsútreikningi íslenska hestsins

  Hrossaræktarsamtök Suðurlands standa fyrir opnum kynningarfundi á kynbótamati Íslenska hestsins. Fundurinn verður haldinn í Hliðskjálf, félagsheimili hestamanna á Selfossi, miðvikudaginn 5.desember nk. kl 20:00. Áætluð fundarlok eru klukkan 22:00....

  Lesa frétt