728 x 90
 • img
  • 16. október 2017, 10:50

  Fróðleikshornið: Skiptir máli hvenær á árinu folöldin fæðast?

  Hross eru árstíðabundið frjósöm og flestar hryssur fara í gangleysu yfir veturinn, þ.e. gangmálahringurinn stöðvast. Þessi árstíðamunur stjórnast af arfbundnum lífstakti tegundarinnar í samspili við breytingar í birtumagni í umhverfi hryssunnar....

 • img
  • 14. október 2017, 09:55

  Þórarinn og Narri sýna heimsbyggðinni gangtegundir íslenska hestsins

  Á Facebooksíðunni Horses of Iceland var í gær birt myndband af þeim Þórarni Eymundsyni og Narra frá Vestri-Leirárgörðum þar sem þeir sýna á magnaðan hátt allar gangtegundir íslenska hestsins. Myndbandið var unnið af kvikmyndafyrirtækinu Skottafilm á Sauðárkróki fyrir Íslandsstof...

 • img
  • 13. október 2017, 14:04

  Aðalfundur Gæðingadómarafélagsins

  Aðalfundur Gæðingadómarafélagsins verður haldinn miðvikudaginn 1. nóvember nk. í húsakynnum ÍSÍ kl.18:00...

 • img
  • 11. október 2017, 18:27

  Tímavélin: Gunnar og Þorkell í Kastljósi fyrir 31 ári

  Hvernig væri nú að bregða sér með tímavélinni aftur um tæp 31 ár og skoða gamlan Kastljósþátt þar sem Ólína Þorvarðardóttir ræddi við þá Þorkel Bjarnason þáverandi hrossaræktarráðunaut og Gunnar Bjarnason fyrrverandi hrossaræktarráðunaut og þáverandi útflutningsráðunaut.. Í þætt...

 • img
  • 11. október 2017, 13:16

  SUÐURLANDSDEILDIN 2018 - OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR!

  Þau 9 lið sem tryggðu sér áframhaldandi keppnisrétt í Suðurlandsdeildinni 2018 hafa tilkynnt að þau muni halda áfram. Því eru laus til umsóknar sæti fyrir 3 lið í Suðurlandsdeildinni 2018 sem hefur göngu sína að nýju eftir áramót í Rangárhöllinni á Hellu. Við hvetjum alla sem áh...

Nýjustu fréttir

 • img

  Tímavélin: Gunnar og Þorkell í Kastljósi fyrir 31 ári

  Hvernig væri nú að bregða sér með tímavélinni aftur um tæp 31 ár og skoða gamlan Kastljósþátt þar sem Ólína Þorvarðardóttir ræddi við þá Þorkel Bjarnason þáverandi hrossaræktarráðunaut og Gunnar Bjarnason fyrrverandi hrossaræktarráðunaut og þáverandi útflutningsráðunaut.. Í þætt...

  Lesa frétt
 • img

  SUÐURLANDSDEILDIN 2018 - OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR!

  Þau 9 lið sem tryggðu sér áframhaldandi keppnisrétt í Suðurlandsdeildinni 2018 hafa tilkynnt að þau muni halda áfram. Því eru laus til umsóknar sæti fyrir 3 lið í Suðurlandsdeildinni 2018 sem hefur göngu sína að nýju eftir áramót í Rangárhöllinni á Hellu. Við hvetjum alla sem áh...

  Lesa frétt
 • img

  Yfirlýsing frá Meistaradeild Norðurlands.

  Aðstandendur Meistaradeildar Norðurlands hafa ákveðið að hætta aðkomu sinni að KS-Deildinni í hestaíþróttum. Við höfum staðið fyrir KS-Deildinni samfellt í 10 ár en teljum nú að nóg sé komið hjá okkur. Þetta hefur verið einkar ánægjulegur tími og viljum við þakka KS, keppendum,...

  Lesa frétt
 • img

  Aðalfundur Sörla þann 26. október

  Aðalfundur hestamannafélagsins Sörla verður haldinn fimmtudaginn 26. október kl. 20:00 að Sörlastöðum. ...

  Lesa frétt
 • img

  Haustfundur HÍDÍ

  Næstkomandi fimmtudag 26. október kl 18:00 verður haustfundur Hestaíþróttadómarafélags Íslands 2017. Fundurinn verður haldinn í fundarsal ÍSÍ Engjavegi 6. Boðið verður uppá léttar veitinga og eru bæði íþrótta og gæðinga-dómarar velkomnir....

  Lesa frétt
 • img

  Ellefu aðilar/bú tilnefnd sem ræktunarbú árins 2017

  Fagráð í hrossarækt hefur valið þau bú eða aðila sem tilnefndir eru til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, ræktunarbú ársins. Valið stóð á milli 62 búa eða aðila sem náð höfðu athyglisverðum árangri á árinu. Til að afmarka val ræktunarbúa eru fyrst tilgreind öll...

  Lesa frétt
 • img

  Heiðursverðlaunahryssur 2017 – Nýtt kynbótamat

  Hið alþjóðlega kynbótamat fyrir íslensk hross var reiknað og uppfært nú í lok september. Hvað afkvæmahryssurnar varðar kom í ljós að fimm hryssur hljóta heiðursverðlaun fyrir afkvæmi í ár en lágmörk til þeirra verðlauna eru að að minnsta kosti fimm dæmd afkvæmi og 116stig í kynbó...

  Lesa frétt