728 x 90
 • img
  • 24. apríl 2018, 12:23

  Minnum á skráninguna á opið íþróttamót Mána

  Helgina 27.-29. apríl verður opið íþróttamót Hestamannafélagsins Mána haldið á Mánagrund í Reykjanesbæ. Boðið verður upp á flestar hefðbundnar greinar og flokka. Mótið hefur verið mjög vinsælt undanfarin ár og vonum við að engin breyting verði þar á þetta árið....

 • img
  • 23. apríl 2018, 11:25

  Líflandsfræðslan: Sumarexem

  Sumarexem er langvinnur og árstíðabundinn ofnæmissjúkdómur sem er þekktur í mörgum hrossakynjum víða um heim og er algengur í íslenskum hrossum sem flutt hafa verið út. Rétt eins og hjá mannfólkinu fylgir þessu exemi mikill kláði og hesturinn sækir ákaft í að klóra sér. Það eykur...

 • img
  • 21. apríl 2018, 23:22

  Forsala á Ræktun 2018 að hefjast

  Nú er forsala að hefjast fyrir stórsýningu Hrossaræktarsamtaka suðurlands Ræktun 2018 sem verður haldin í Fákaseli laugardaginn 28.apríl kl. 20. Forsalan fer fram í verslun Top Reiter í Ögurhvarfi, Lífland á Hvolsvelli og Reykjavík og hjá Baldvin og Þorvaldi á Selfossi....

 • img
  • 20. apríl 2018, 18:50

  Kerckhaert myndband vikunnar: Hestur guðanna

  Áfram höldum við að birta skemmtileg myndbönd sem tengjast hestum og hestamennsku og þessa vikuna varð fyrir valinu sænska heimildarmyndin Hestur guðanna (Gudarnas Häst Islandshästen) frá árinu 1987. Myndin er sérlega skemmtileg og áhugaverð og sjást í henni margir þekktir gæðing...

 • img
  • 20. apríl 2018, 11:55

  Ylfa Guðrún sigurvegari Meistaradeildar Líflands og æskunnar 2018

  Meistaradeild Líflands og æskunnar lauk með glæsibrag síðastliðið miðvikudagskvöld þar sem keppt var í gæðingafimi og flugskeiði í boði Límtré-Vírnets í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Mótið tókst afar vel, það var frábær skemmtun að horfa á knapana ríða sín flottu gæðingafimi-prógröm og...

Nýjustu fréttir

 • img

  Minnum á skráninguna á opið íþróttamót Mána

  Helgina 27.-29. apríl verður opið íþróttamót Hestamannafélagsins Mána haldið á Mánagrund í Reykjanesbæ. Boðið verður upp á flestar hefðbundnar greinar og flokka. Mótið hefur verið mjög vinsælt undanfarin ár og vonum við að engin breyting verði þar á þetta árið....

  Lesa frétt
 • img

  Líflandsfræðslan: Sumarexem

  Sumarexem er langvinnur og árstíðabundinn ofnæmissjúkdómur sem er þekktur í mörgum hrossakynjum víða um heim og er algengur í íslenskum hrossum sem flutt hafa verið út. Rétt eins og hjá mannfólkinu fylgir þessu exemi mikill kláði og hesturinn sækir ákaft í að klóra sér. Það eykur...

  Lesa frétt
 • img

  Forsala á Ræktun 2018 að hefjast

  Nú er forsala að hefjast fyrir stórsýningu Hrossaræktarsamtaka suðurlands Ræktun 2018 sem verður haldin í Fákaseli laugardaginn 28.apríl kl. 20. Forsalan fer fram í verslun Top Reiter í Ögurhvarfi, Lífland á Hvolsvelli og Reykjavík og hjá Baldvin og Þorvaldi á Selfossi....

  Lesa frétt
 • img

  Kerckhaert myndband vikunnar: Hestur guðanna

  Áfram höldum við að birta skemmtileg myndbönd sem tengjast hestum og hestamennsku og þessa vikuna varð fyrir valinu sænska heimildarmyndin Hestur guðanna (Gudarnas Häst Islandshästen) frá árinu 1987. Myndin er sérlega skemmtileg og áhugaverð og sjást í henni margir þekktir gæðing...

  Lesa frétt
 • img

  Ylfa Guðrún sigurvegari Meistaradeildar Líflands og æskunnar 2018

  Meistaradeild Líflands og æskunnar lauk með glæsibrag síðastliðið miðvikudagskvöld þar sem keppt var í gæðingafimi og flugskeiði í boði Límtré-Vírnets í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Mótið tókst afar vel, það var frábær skemmtun að horfa á knapana ríða sín flottu gæðingafimi-prógröm og...

  Lesa frétt
 • img

  Norðlenska hestaveislan byrjar á morgun, 20. apríl

  Minnum á Norðlensku hestaveisluna um helgina, tvær risa reiðhallarsýningar, heimsóknir á ræktunarbú og sýnikennsla frá Hólaskóla. Veislan byrjar kl. 15 á morgun föstudag með sýnikennslu frá þriðja árs nemum í Hólaskóla. 24 stórglæsileg sýningaratriði verða á stórsýningu Léttis, F...

  Lesa frétt
 • img

  Vesturlandssýning á morgun, 20. apríl

  Vesturlandssýning verður haldin þann 20. apríl klukkan 20:00 í Reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi. Ræktunarbú af svæðinu koma fram. Börn og unglingar sýna hesta sína. Nokkrir glæsilegir stóðhestar af Vesturlandi munu mæta á svæðið. Grínatriði og fleira óvænt. ...

  Lesa frétt
 • img

  Leiðin á Landsmót - Kennslusýning 3. árs Hólanema

  3. árs nemendur Háskólans á Hólum bjóða til fræðsluskemmtunar í Reiðhöllinni á Akureyri, á morgun föstudaginn 20. apríl, þar sem farið verður yfir uppbygginu og undirbúning keppnishests sem stefnt er með í gæðingakeppni. ...

  Lesa frétt
 • img

  Landsmót: Rafmagnsstæði komin í sölu

  Tjaldsvæði með rafmagni á Landsmóti hestamanna í Reykjavík í sumar er hafin á heimasíðu mótsins landsmot.is og tix.is. Öllum gestum mótsins stendur til boða ókeypis tjaldstæði án rafmagns en nú er hægt að kaupa afmarkaðan reit á tjaldsvæði mótsins með rafmagnstengingu. ...

  Lesa frétt
 • img

  Æskan og hesturinn í Víðidal 29. apríl

  Hin árlega sýning Æskan og hesturinn verður haldin sunnudaginn 29. apríl næstkomandi í TM-Reiðhöllinni í Víðidal. Þar koma fram efnilegustu hestamenn landsins og sýna afrakstur vetrarstarfsins og er óhætt að segja að sýningin sé hápunktur vetrarstarfsins hjá hinum ungu knöpum. ...

  Lesa frétt