728 x 90
 • img
  • 16. október 2018, 02:01

  Elmia Icelandic Power Show haldin í Svíþjóð

  Elmia Icelandic Power Show fór fram í Jönköping í Svíþjóð um síðastliðna helgi. Komu þar fram úrvals hestar og knapar á mjög vel skipulögðu innanhúsmóti. Er mótið haldið samhliða sýningunni Elma Scandinavian Horse Show, sem sameinar þrenns konar hestaíþróttir undir einu þaki....

 • img
  • 15. október 2018, 22:20

  Líflandsfræðslan: ,,Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá''

  Komin eru 87 ár síðan Theódór Arnbjörnsson gaf út tímamótaverkið Hestar árið 1931, sem var fyrsta samfellda fræðsluefnið sem gefið var út á íslensku um íslenska hestinn og reiðmennsku. Theódór markaði djúp spor í hrossaræktinni en að auki var hann afar ritfær maður og vildi mennt...

 • img
  • 15. október 2018, 16:53

  Tólf bú tilnefnd sem ræktunarbú ársins 2018

  Fagráð í hrossarækt hefur valið þau hrossaræktarbú sem tilnefnd eru til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, ræktunarbú ársins. Valið stóð á milli 49 búa sem náð höfðu athyglisverðum árangri á árinu. Reglur fagráðs um ræktunarbú ársins má finna inn á heimasíðu Fél...

 • img
  • 13. október 2018, 18:15

  Lárus Ástmar endurkjörinn sem formaður LH

  Landsþingi LH er lokið í Giljaskóla á Akureyri. Þingsstörf gengu vel fyrir sig í dag og í lok fundar voru kosningar. Lárus Ástmar Hannesson var endurkjörinn formaður sambandsins og mikið af nýju fólki kom inn í bæði aðal- og varastjórn....

 • img
  • 12. október 2018, 19:50

  Sölusýning Félags Hrossabænda á Norðurlandi

  Þann 2. nóvember kl 17:00 efnir Félag Hrossabænda til sölusýningar í Svaðastaðahöllinni. Seinasta sölusýning sem haldin var í Spretti mættu u.þ.b.100 hross, 500 manns sátu í stúkunni og mörg þúsund fylgdust með í beinni útsendingu. Markmiðið er að búa til markaðsglugga og auðveld...

Nýjustu fréttir

 • img

  Elmia Icelandic Power Show haldin í Svíþjóð

  Elmia Icelandic Power Show fór fram í Jönköping í Svíþjóð um síðastliðna helgi. Komu þar fram úrvals hestar og knapar á mjög vel skipulögðu innanhúsmóti. Er mótið haldið samhliða sýningunni Elma Scandinavian Horse Show, sem sameinar þrenns konar hestaíþróttir undir einu þaki....

  Lesa frétt
 • img

  Líflandsfræðslan: ,,Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá''

  Komin eru 87 ár síðan Theódór Arnbjörnsson gaf út tímamótaverkið Hestar árið 1931, sem var fyrsta samfellda fræðsluefnið sem gefið var út á íslensku um íslenska hestinn og reiðmennsku. Theódór markaði djúp spor í hrossaræktinni en að auki var hann afar ritfær maður og vildi mennt...

  Lesa frétt
 • img

  Tólf bú tilnefnd sem ræktunarbú ársins 2018

  Fagráð í hrossarækt hefur valið þau hrossaræktarbú sem tilnefnd eru til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, ræktunarbú ársins. Valið stóð á milli 49 búa sem náð höfðu athyglisverðum árangri á árinu. Reglur fagráðs um ræktunarbú ársins má finna inn á heimasíðu Fél...

  Lesa frétt
 • img

  Lárus Ástmar endurkjörinn sem formaður LH

  Landsþingi LH er lokið í Giljaskóla á Akureyri. Þingsstörf gengu vel fyrir sig í dag og í lok fundar voru kosningar. Lárus Ástmar Hannesson var endurkjörinn formaður sambandsins og mikið af nýju fólki kom inn í bæði aðal- og varastjórn....

  Lesa frétt
 • img

  Sölusýning Félags Hrossabænda á Norðurlandi

  Þann 2. nóvember kl 17:00 efnir Félag Hrossabænda til sölusýningar í Svaðastaðahöllinni. Seinasta sölusýning sem haldin var í Spretti mættu u.þ.b.100 hross, 500 manns sátu í stúkunni og mörg þúsund fylgdust með í beinni útsendingu. Markmiðið er að búa til markaðsglugga og auðveld...

  Lesa frétt
 • img

  Hrossaræktin 2018 - Ráðstefna

  Hin árlega hrossaræktarráðstefna fagráðs fer fram í Samskipahöllinni í Spretti, laugardaginn 27. október og byrjar klukkan 13:00. Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis og allt áhugafólk um hrossarækt er hvatt til að mæta. Á dagskrá eru: afar áhugaverður fyrirlestur um nýtt kynbótam...

  Lesa frétt
 • img

  Líflandsfræðslan: Brautryðjandinn Theódór Arnbjörnsson

  Theódór var fyrsti hrossaræktarráðunautur Búnaðarfélags Íslands og sinnti því starfi á árunum 1920-1939. Hann var mikill brautryðjandi fyrir íslenska hrossarækt og lagði grunninn að þeirri mikilvægu atvinnugrein sem við þekkjum í dag. Jafnframt var hann ötull talsmaður bætts aðbú...

  Lesa frétt
 • img

  Haustútsala Líflands og Top Reiter í fullum gangi!

  Nú er haustútsala Líflands og Top Reiter í fullum gangi og stendur til 13. október. Kíkið við og gerið frábær kaup fyrir veturinn í verslunum í Reykjavík, Borgarnesi, Blönduósi, Akureyri og Hvolsvelli. Verið er að rýma fyrir nýjum haustsendingum af fatnaði og frábærir afslættir a...

  Lesa frétt
 • img

  Djörfung frá Ketilsstöðum hæst heiðursverðlaunahryssna 2018

  Nú liggur fyrir nýtt kynbótamat eftir sýningarárið inn á Worldfeng og komið er í ljós hvaða hryssur munu koma til með að hljóta heiðursverðlaun fyrir afkvæmi, en eigendur þeirra taka við viðurkenningum á árlegri hrossaræktarráðstefnu fagráðs í hrossarækt sem haldin verður þann 27...

  Lesa frétt
 • img

  Myndir frá Landsmóti!

  Ljósmyndari á vegum Isibless var til staðar á Landsmóti hestamanna nú í sumar og tók myndir af öllum kynbótahrossum á yfirliti og í úrslitum allra keppnisflokka. Einnig var ljósmyndari á vorsýningunum á Gaddstaðaflötum við Hellu. Einnig eru til myndir af öðrum stærri mótum og sýn...

  Lesa frétt