728 x 90

Login

Úr hestasölu í fasteignasölu - Viðtal við Elku Guðmundsdóttur

28. Nov, 05:05: Elka Guðmundsdóttir var nokkuð áberandi í hestaheiminum fyrir nokkrum árum síðan, rak m.a. hestavefinn Hest.is í mörg ár við góðan orðstír og var fyrsti ritsjóri Isibless.is. En svo virtist sem einn góðan veðurdag hafi hún horfið af sviðinu, hætti hestafréttamennsku, seldi vefinn sinn og snéri sér alfarið að fasteignasölu. Í dag er hún löggildur fasteignasali hjá Domusnova í Kópavogi.

Den ganzen Artikel lesen? Bitte einloggen oder jetzt registrieren