728 x 90

Login

LM: Guðný Dís og Roði sigurvegarar barnaflokks

8. Jul, 15:55: Æsispennandi A-úrslitum í barnaflokki er nú lokið og fóru þau svo að Guðný Dís Jónsdóttir sigraði á hinum glæsilega Roða frá Margrétarhofi með einkunnina 8,88. Verðskuldaður sigur hjá þessu frábæra pari. Sigurður Steingrímsson var í öðru sæti á Elvu frá Auðsholtshjáleigu með 8,82 og Ragnar Snær var þriðji á hinum margreynda Kamban frá Húsavík með einkunnina 8,81.

Den ganzen Artikel lesen? Bitte einloggen oder jetzt registrieren