728 x 90

Login

Niðurstöður opna gæðingamóts og úrtöku Sleipnis, Ljúfs og Háfeta

11. Jun, 01:59: Opið gæðingamót og úrtaka Sleipnis, Ljúfs og Háfeta fór fram á Brávöllum um helgina. Veður var gott og margar fallegar sýningar sáust á brautinni. Krókus frá Dalbæ var hæstur eftir forkeppni í A-flokki og sigraði úrslitin einnig örugglega. Sömu sögu var að segja af Frama frá Ketilsstöðum í B-flokknum sem var þar hæstur eftir bæði forkeppni og úrslit. Úrslit mótsins voru sem hér segir:

Den ganzen Artikel lesen? Bitte einloggen oder jetzt registrieren