10. Jan, 11:01: Ný styttist í að Meistaradeild Cintamani hefjist og nú munum við fá að kynnast knöpunum í deildinni betur. Fyrst til leiks er kynnt Berglind Ragnarsdóttir en hún er liðsmaður Oddhóls / Þjóðólfshaga og tók fyrst þátt í Meistaradeildinni þegar hún hóf göngu sína fyrir rúmum 10 árum.